Fara í innihald

Hoppvikan

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þýsk-austurríska hoppvikan kallast fjórar samtengdar keppnir í skíðastökki sem haldnar eru í Þýskalandi og Austurríki um jóla- og nýársbil. Meðal keppna í vikunni er Nýársskíðastökkið og hefur vikan verið haldin síðan 1952. Við hlið ÓL og HM-keppnanna er Hoppvikan ein af merkustu skíðastökkskeppnunum og er gullið þar mjög eftirsótt. Stigafjöldi úr hverri keppni fyrir sig eru lagðir saman og ráðast úrslitin af samanlögðum stigafjölda.

Stökkpallarnir

[breyta | breyta frumkóða]
Bær Land Dagsetning Met
Schattenberg-pallurinn Oberstdorf  Þýskalandi 29. desember Sigurd Pettersen, 143,5 m (2003)
Olympia-pallurinn Garmisch-Partenkirchen Þýskalandi 1. janúar Gregor Schlierenzauer, 141 m (2008)
Bergisel-pallurinn Innsbruck Austurríki 4. janúar Adam Małysz, 136 (2004)
Paul-Ausserleitner-pallurinn Bischofshofen Austurríki 6. janúar Daiki Ito, 143 m (2005)

Sigurvegarar

[breyta | breyta frumkóða]
Anders Jacobsen sigurvegari 2006/07
Adam Małysz sigurvegari 2000/01
Á Sigurvegari Nr. 2 Nr. 3
2007/08 Fáni Finnlands Janne Ahonen Fáni Austurríkis Thomas Morgenstern Fáni Þýskalands Michael Neumayer
2006/07 Fáni Noregs Anders Jacobsen Fáni Austurríkis Gregor Schlierenzauer Fáni Sviss Simon Ammann
2005/06 Fáni Finnlands Janne Ahonen*
Fáni Tékklands Jakub Janda
Fáni Noregs Roar Ljøkelsøy
2004/05 Fáni Finnlands Janne Ahonen Fáni Austurríkis Martin Höllwarth Fáni Austurríkis Thomas Morgenstern
2003/04 Fáni Noregs Sigurd Pettersen Fáni Austurríkis Martin Höllwarth Fáni Slóveníu Peter Žonta
2002/03 Fáni Finnlands Janne Ahonen Fáni Þýskalands Sven Hannawald Fáni Póllands Adam Małysz
2001/02 Fáni Þýskalands Sven Hannawald Fáni Finnlands Matti Hautamäki Fáni Austurríkis Martin Höllwarth
2000/01 Fáni Póllands Adam Małysz Fáni Finnlands Janne Ahonen Fáni Þýskalands Martin Schmitt
1999/00 Fáni Austurríkis Andreas Widhölzl Fáni Finnlands Janne Ahonen Fáni Þýskalands Martin Schmitt
1998/99 Fáni Finnlands Janne Ahonen Fáni Japan Noriaki Kasai Fáni Japan Hideharu Miyahira
1997/98 Fáni Japan Kazuyoshi Funaki Fáni Þýskalands Sven Hannawald Fáni Finnlands Janne Ahonen
1996/97 Fáni Slóveníu Primož Peterka Fáni Austurríkis Andreas Goldberger Fáni Þýskalands Dieter Thoma
1995/96 Fáni Þýskalands Jens Weißflog Fáni Finnlands Ari-Pekka Nikkola Fáni Austurríkis Reinhard Schwarzenberger
1994/95 Fáni Austurríkis Andreas Goldberger Fáni Japan Kazuyoshi Funaki Fáni Finnlands Janne Ahonen
1993/94 Fáni Noregs Espen Bredesen Fáni Þýskalands Jens Weißflog Fáni Austurríkis Andreas Goldberger
1992/93 Fáni Austurríkis Andreas Goldberger Fáni Japan Noriaki Kasai Fáni Tékklands Jaroslav Sakala
1991/92 Fáni Finnlands Toni Nieminen Fáni Austurríkis Martin Höllwarth Fáni Austurríkis Werner Rathmayr
1990/91 Fáni Þýskalands Jens Weißflog Fáni Austurríkis Andreas Felder Fáni Þýskalands Dieter Thoma
1989/90 Fáni Þýskalands Dieter Thoma Fáni Þýskalands Jens Weißflog Fáni Finnlands Risto Laakkonen
1988/89 Fáni Finnlands Risto Laakkonen Fáni Finnlands Matti Nykänen Fáni Austur-Þýskalands (1958-1990) Jens Weißflog
1987/88 Fáni Finnlands Matti Nykänen Fáni Austur-Þýskalands (1958-1990) Jens Weißflog Fáni Tékklands Jiří Parma
1986/87 Fáni Austurríkis Ernst Vettori Fáni Noregs Vegard Opaas Fáni Austur-Þýskalands (1958-1990) Ulf Findeisen
1985/86 Fáni Austurríkis Ernst Vettori Fáni Austurríkis Franz Neuländtner Fáni Finnlands Jari Puikkonen
1984/85 Fáni Austur-Þýskalands (1958-1990) Jens Weißflog Fáni Finnlands Matti Nykänen Fáni Austur-Þýskalands (1958-1990) Klaus Ostwald
1983/84 Fáni Austur-Þýskalands (1958-1990) Jens Weißflog Fáni Austur-Þýskalands (1958-1990) Klaus Ostwald Fáni Finnlands Matti Nykänen
1982/83 Fáni Finnlands Matti Nykänen Fáni Austur-Þýskalands (1958-1990) Jens Weißflog Kanada Horst Bulau
1981/82 Fáni Austur-Þýskalands (1958-1990) Manfred Deckert Fáni Noregs Roger Ruud Fáni Noregs Per Bergerud
1980/81 Fáni Austurríkis Hubert Neuper Fáni Austurríkis Armin Kogler Fáni Finnlands Jari Puikkonen
1979/80 Fáni Austurríkis Hubert Neuper Fáni Austur-Þýskalands (1958-1990) Henry Glaß Fáni Austur-Þýskalands (1958-1990) Martin Weber
1978/79 Fáni Finnlands Pentti Kokkonen Fáni Sviss Hans-Jörg Sumi Fáni Austur-Þýskalands (1958-1990) Jochen Danneberg
1977/78 Fáni Finnlands Kari Ylianttila Fáni Austur-Þýskalands (1958-1990) Matthias Buse Fáni Austur-Þýskalands (1958-1990) Martin Weber
1976/77 Fáni Austur-Þýskalands (1958-1990) Jochen Danneberg Fáni Sviss Walter Steiner Fáni Austur-Þýskalands (1958-1990) Henry Glaß
1975/76 Fáni Austur-Þýskalands (1958-1990) Jochen Danneberg Fáni Austurríkis Karl Schnabl Fáni Austurríkis Reinhold Bachler
1974/75 Fáni Austurríkis Willi Pürstl Fáni Austurríkis Edi Federer Fáni Austurríkis Karl Schnabl
1973/74 Fáni Austur-Þýskalands (1958-1990) Hans-Georg Aschenbach Fáni Sviss Walter Steiner Fáni Austur-Þýskalands (1958-1990) Bernd Eckstein
1972/73 Fáni Austur-Þýskalands (1958-1990) Rainer Schmidt Fáni Austur-Þýskalands (1958-1990) Hans-Georg Aschenbach Fáni Sovétríkjanna Sergej Bosjkov
1971/72 Fáni Noregs Ingolf Mork Fáni Austur-Þýskalands (1958-1990) Henry Glaß Fáni Finnlands Tauno Käyhkö
1970/71 Fáni Tékklands Jiří Raška Fáni Noregs Ingolf Mork Fáni Tékklands Zbynek Hubac
1969/70 Fáni Austur-Þýskalands (1958-1990) Horst Queck Fáni Noregs Bjørn Wirkola Fáni Sovétríkjanna Gari Napalkov
1968/69 Fáni Noregs Bjørn Wirkola Fáni Tékklands Jiří Raška Fáni Tékklands Zbynek Hubac
1967/68 Fáni Noregs Bjørn Wirkola Fáni Tékklands Jiří Raška Fáni Austur-Þýskalands (1958-1990) Dieter Neuendorf
1966/67 Fáni Noregs Bjørn Wirkola Fáni Austurríkis Sepp Lichtenegger Fáni Austur-Þýskalands (1958-1990) Dieter Neuendorf
1965/66 Fáni Finnlands Veikko Kankkonen Fáni Austur-Þýskalands (1958-1990) Dieter Neuendorf Fáni Noregs Bjørn Wirkola
1964/65 Fáni Noregs Torgeir Brandtzæg Fáni Noregs Bjørn Wirkola Fáni Tékklands Dalibor Motejlek
1963/64 Fáni Finnlands Veikko Kankkonen Fáni Noregs Torbjørn Yggeseth Fáni Austurríkis Baldur Preiml
1962/63 Fáni Noregs Toralf Engan Fáni Noregs Torbjørn Yggeseth Fáni Þýskalands Max Bolkart
1961/62 Fáni Finnlands Eino Kirjonen Fáni Þýskalands Willi Egger Fáni Finnlands Hemmo Silvenoinen
1960/61 Fáni Austur-Þýskalands (1958-1990) Helmut Recknagel Fáni Austurríkis Otto Leodolter Fáni Finnlands Kalevi Kärkinen
1959/60 Fáni Þýskalands Max Bolkart Fáni Austurríkis Albin Plank Fáni Austurríkis Otto Leodolter
1958/59 Fáni Austur-Þýskalands (1958-1990) Helmut Recknagel Fáni Austurríkis Walter Habersatter Fáni Noregs Arne Hoel
1957/58 Fáni Austur-Þýskalands (1958-1990) Helmut Recknagel Fáni Sovétríkjanna Nikolaj Sjamov Fáni Sovétríkjanna Nikolaj Kamenski
1956/57 Fáni Finnlands Pentti Uotinen Fáni Finnlands Eino Kirjonen Fáni Þýskalands Max Bolkart
1955/56 Fáni Sovétríkjanna Nikolaj Kamenski Fáni Austurríkis Sepp Bradl Fáni Sovétríkjanna Nikolaj Sjamov
1954/55 Fáni Finnlands Hemmo Silvennoinen Fáni Finnlands Eino Kirjonen Fáni Finnlands Aulis Kallakorpi
1953/54 Fáni Noregs Olav Bjørnstad Fáni Finnlands Eino Kirjonen Fáni Austurríkis Sepp Bradl
1952/53 Fáni Austurríkis Sepp Bradl Fáni Noregs Halvor Næs Fáni Noregs Asgeir Dølplads
  Þessi íþróttagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.