Fara í innihald

CF Gandia

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Club de Fútbol Gandía
Fullt nafn Club de Fútbol Gandía
Stytt nafn CF Gandía
Stofnað 1947
Leikvöllur Guillermo Olagüe, Gandía,

Valencia hérað,

Stærð 6.000 áhorfendur
Stjórnarformaður Jesús Sendra
Knattspyrnustjóri Vicente Martí
Deild Primera Regional
2019-2020 1.Sæti (Upp um deild)
Heimabúningur
Útibúningur

Club de Fútbol Gandía er Spænskt Knattspyrnufélag með aðsetur í Gandia. Félagið var stofnað árið 1947 þeir leika í Divisiones Regionales de Fútbol,(svæðis deild fyrir Valencia hérað) þeir spila heimaleiki sína á Estadio Guillermo Olagüe, sem tekur 6,000 áhorfendur í sæti.