Royal Jordanian Airlines (arabíska: الملكية الأردنية‎; Al-Malakiyyah al-'Urduniyyah) er flugfélag með höfuðstöðvar í Amman í Jórdaníu. Félagið var stofnað sem hlutafélag með tilskipun frá Hussein Jórdaníukonungi 15. desember 1963. Því var síðar breytt í ríkisfyrirtæki en hlutafélagavætt aftur 2001 og einkavætt árið 2007. Það er meðlimur í flugbandalaginu Oneworld.

Airbus-flugvél frá Royal Jordanian árið 2007

Tenglar

breyta
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.