Raheem Sterling
Raheem Shaquille Sterling (fæddur 8. desember 1994 í Kingston á Jamaíku) er enskur knattspyrnumaður sem spilar með enska úrvalsdeildaliðinu Arsenal og enska landsliðinu. Sterling spilar sem vængmaður, framherji eða framsækinn miðjumaður.
Raheem Sterling | ||
Upplýsingar | ||
---|---|---|
Fullt nafn | Raheem Shaquille Sterling | |
Fæðingardagur | 8. desember 1994 | |
Fæðingarstaður | Kingston, Jamaíka | |
Hæð | 1,72 m | |
Leikstaða | Vængmaður, framsækinn miðjumaður, framherji | |
Núverandi lið | ||
Núverandi lið | Arsenal | |
Númer | 7 | |
Yngriflokkaferill | ||
1999-2012 | Alpha and Omega, QPR og Liverpool FC | |
Meistaraflokksferill1 | ||
Ár | Lið | Leikir (mörk) |
2012-2015 | Liverpool FC | 95 (18) |
2015-2022 | Manchester City | 216 (88) |
2022-2024 | Chelsea FC | 59 (14) |
2024- | →Arsenal (lán) | 2 (0) |
Landsliðsferill2 | ||
2010 2010-2012 2013 2013-2015 2015- |
England U16 England U17 England U19 England U21 England |
7 (1) 13 (3) 1 (0) 8 (3) 82 (20) |
1 Leikir með meistaraflokkum og mörk |
Sterling hóf ferilinn hjá Queens Park Rangers en samdi við Liverpool FC árið 2010. Sterling skoraði 5 mörk í bikarleik fyrir ungmennalið Liverpool árið 2011. Árið 2012 spilaði hann sinn fyrsta leik með aðalliði Liverpool, 17 ára gamall. Árið 2015 skrifaði hann undir 5 ára samning við Manchester City fyrir 49 milljón punda. Hann var þar til 2022 þegar hann samdi við Chelsea.
Heimild
breyta- Fyrirmynd greinarinnar var „Raheem Sterling“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 10. feb. 2018.