Kænugarðsfylki (Á úkraínsku: Ки́ївська о́бласть - með latnesku stafrófi: Kyïvska oblast) er eitt af fylkjum Úkraínu. Höfuðborgin Kænugarður er þar.

Kort sem sýnir staðsetningu Kænugarðsfylki í Úkraínu.

Tilvísanir

breyta
   Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.