John Quincy Adams
forseti Bandaríkjanna frá 1825 til 1829
John Quincy Adams (11. júlí 1767 – 23. febrúar 1848) var sjötti forseti Bandaríkjanna og þjónaði því embætti frá 1825 til 1829. Hann var opinberlega andvígur þrælahaldi og færði rök fyrir því að ef til borgarastyrjaldar kæmi, þá gæti forsetinn lagt niður þrælahald.
John Quincy Adams var sonur annars forseta Bandaríkjanna, Johns Adams.
Fyrirrennari: James Monroe |
|
Eftirmaður: Andrew Jackson |
Þetta æviágrip sem tengist sögu og stjórnmálum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.